mán 07.okt 2019
Sjáđu mörkin: U19 ára landsliđiđ skorađi sjö gegn Kasakstan
U19 ára landsliđ kvenna vann stórsigur á Kasakstan
U19 ára landsliđ kvenna tryggđi sig inn í milliriđil í undankeppni Evrópumótsins međ ţví ađ vinna 7-0 sigur á Kasakstan um helgina.

Ída Marín Hermannsdóttir skorađi tvö mörk en Birta Georgsdóttir, Katla Ţórđarsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Eva Ástţórsdóttir og Karen Sigurgeirsdóttir komust einnig á blađ.

Íslenska liđiđ mćtir Spánverjum í úrslitaleik um toppsćti riđilsins á morgun.

Hćgt er ađ sjá öll mörkin hér fyrir neđan.