mán 07.okt 2019
Salah ekki alvarlega meiddur eftir tćklingu Choudhury
Tćklingin ljóta.
Mohamed Salah, framherji Liverpool, meiddist á ökkla eftir ljóta tćklingu frá Hamza Choudhury undir lok leiks í 2-1 sigrinum á Leicester um helgina.

Salah hefur fariđ í rannsóknir eftir meiđslin og samkvćmt fréttum frá Englandi er ljóst ađ hann er ekki alvarlega meiddur.

Salah verđur skođađur betur á nćstu dögum en nú tekur viđ landsleikjahlé ţar til Liverpool mćtir Manchester United ţann 20. október.

Salah gćti náđ ţeim leik en Liverpool mun skođa stöđuna á nćstu dögum.

Sjá einnig:
Klopp: Hvernig fékk Choudhury bara gult spjald?