mán 07.okt 2019
Grótta hefur rćtt viđ Halldór Árna
Halldór Árnason.
Grótta hefur rćtt viđ Halldór Árnason um ađ taka viđ ţjálfun liđsins samkvćmt heimildum Fótbolta.net. Grótta hefur spjallađ viđ Halldór en ađrir kostir eru einnig til skođunar hjá félaginu.

433.is sagđi frá ţví í gćr ađ Grótta hefđi rćtt viđ Bjarna Guđjónsson, ađstođarţjálfara KR, en hann verđur líklega áfram í Vesturbćnum.

Óskar Hrafn Ţorvaldsson hćtti sem ţjálfari Gróttu á laugardag en hann skrifađi ţá undir fjögurra ára samning hjá Breiđabliki.

Grótta komst í fyrsta skipti upp í Pepsi Max-deildina í haust en
liđiđ fór í fyrra upp úr 2. deildinni.

Samkvćmt heimildum Fótbolta.net ćtlar Grótta ađ halda áfram á sömu braut og undanfarin tvö ár í Pepsi Max-deildinni en leikmannahópur liđsins hefur veriđ byggđur upp á ungum leikmönnum.

Halldór hefur veriđ ađstođarţjálfari undanfarin tvö ár viđ hliđ Óskars hjá Gróttu.

Halldór var áđur ţjálfari í yngri flokkum Stjörnunnar en hann stýrđi á sínum tíma meistaraflokki KV úr 2. deild upp í 1. deild.