ţri 08.okt 2019
Einn besti dómari heims dćmir í Laugardalnum
Gianluca Rocchi.
Ţađ verđur enginn aukvisi međ flautuna á Laugardalsvelli á föstudagskvöld ţegar Ísland og Frakkland mćtast í mikilvćgum leik í undankeppni EM.

Ítalinn Gianluca Rocchi dćmir leikinn en hann er talinn einn besti dómari heims. Ađstođardómarar verđa landar hans Filippo Meli og Giorgio Peretti og fjórđi dómari Massimiliano Irrati.

Rocchi hefur dćmt fjölmarga stórleiki í Meistaradeild Evrópu og ţá dćmdi hann úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrr á ţessu ári, ţegar Chelsea og Arsenal áttust viđ.

Hann var valinn dómari ársins 2018 í ítölsku A-deildinni en sama ár starfađi hann viđ dómgćslu á HM í Rússlandi.

Á HM dćmdi hann ţrjá leiki; Portúgal - Spán, Japan - Senegal og Brasilíu - Mexíkó.