mi 09.okt 2019
tta mrk ellefu leikjum me Lille - Smitaist af malaru sasta ri
Victor Osimhen er efnilegur leikmaur
Osimhen og Ikone eru tveir leikmenn sem Luis Campos heldur miki upp
Mynd: Getty Images

Franska lii Lille missti bi Rafael Leao og Nicolas Pepe fr liinu sumar eftir a hafa tryggt tttkurtt Meistaradeild Evrpu en Luis Campos, yfirmaur rttamla hj flaginu, var fljtur a kaupa slpaan demant fr Sporting Charleroi Belgu.

Pepe og Leao voru atkvamiklir me Lille sustu leikt og ljst a a yri erfitt fyrir Lille a halda eim. Pepe var seldur til Arsenal fyrir 72 milljnir punda mean Leao fr til Milan fyrir rflega 30 milljnir punda.

Luis Campos, sem strir rttamlunum hj Lille, er ekktur fyrir a finna galeikmenn gu veri en hann var ur hj Mnak og Real Madrid ar sem hann fann menn bor vi Anthony Martial, Thomas Lemar, Fabinho, Benjamin Bendy og fleiri ga leikmenn.

Hann keypti ngerska framherjann Victor Osimhen fr Sporting Charleroi Belgu fyrir 12 milljnir evra sumar og er hann egar byrjaur a fylla a skar sem Pepe og Leao skildu eftir sig.

Smitaist af malaru

Osimhen er 20 ra gamall og var markahsti leikmaurinn HM U17 ra ri 2015 en hann skorai 10 mrk mtinu og var seldur til Wolfsburg skalandi. a gekk ekki eins og vel hann bjst vi ar auk ess sem hann smitaist af malaru og ferill hans httu. Hann ni sr a fullu og var lnaur til Belgu til Charleroi og kva lii a kaupa hann kjlfari.

Charleroi fkk hann 3,5 milljnir evra fr Wolfsburg og seldi hann svo strax aftur me grarlegum hagnai en hann skorai 20 mrk Belgu sustu leikt.

Grtba yfirmanninn um a f Osimhen

Hann er n kominn me 8 mrk 11 leikjum fyrir Lille essari leikt.

g fr til Lagos a horfa HM U17 ra. g vildi f hann eftir a hafa s hann einum leik en veri honum var mjg htt mia vi 17 ra leikmann. g talai vi yfirmann minn hverju kvldi og grtba hann um a leyfa mr a f ennan leikmann inn og sagi honum a hann yri einn s besti Evrpu eftir tv r," sagi Campos.

Hann fr endanum til Wolfsburg og g kkti anga til a horfa hann spila. Hann spilai stundum bara fimm mntur og jafnvel tvr mntur sumum leikjum. g var alveg heillaur af honum. Hann var svo veikur og spilai ekki fimm ea sex mnui og fr v til Charleroi Belgu. Tveimur mnuum sar fkk g hann til Lille sem var frbrt. g missti hann fr mr en ni honum aftur."

Ef allt gengur elilega lok tmabils mun hann fara eitthva strt flag, v hann er eins og kttur. skilur hva g meina, egar ltur ktt f bolta og allt a. Hann er magnaur. Hann rsit hvern einasta bolta sustu tuttugu metrunum. Hvern einasta bolta, svona eins og kttur myndi gera!"
sagi Campos um Osimhen.