fös 11.okt 2019
Fellaini: Of fljótir ağ reka Mourinho
Fellaini fağmar Mourinho.
Marouane Fellaini, fyrrum leikmağur Manchester United, spilar nú í kínversku Ofurdeildinni en şessi belgíski miğjumağur telur ağ sínir gömlu vinnuveitendur hafi gert mistök şegar Jose Mourinho var rekinn.

Fellaini segir ağ Mourinho eigi meira hrós skiliğ fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann fái.

„Mourinho gerği frábærlega á fyrsta tímabili, bætti liğiğ og var ağ vinna. Annağ tímabiliğ var erfiğara en hann gerği sitt besta til ağ hjálpa liğinu. Şá var ákveğiğ ağ reka hann og şannig er fótboltinn," segir Fellaini.

„Şeir voru of fljótir ağ reka hann ağ mínu mati. Hann vildi byggja upp sitt liğ en eftir tvö og hálft ár var ákveğiğ ağ reka hann şví úrslitin voru ekki ásættanleg. Şağ er ekki auğvelt ağ byggja upp liğ á şessum tíma."

„Til ağ bæta sig og vinna hluti şarf tíma og Manchester United şarf ağ finna lausn. Nú er kominn nır stjóri og şeir vilja spila á ungum leikmönnum. Ef şú spilar á ungum leikmönnum şá er óstöğugleiki, şannig er fótboltinn. Şağ şarf rétta blöndu og şağ şarf reynslu."