sun 13.okt 2019
Maddison sást á spilavíti - Ekki međ gegn Tékklandi vegna veikinda
James Maddison
James Maddison, leikmađur Leicester City og enska landsliđsins, var ekki međ landsliđinu í 2-1 tapinu gegn Tékklandi um helgina.

Maddison, sem hefur gert frábćra hluti međ Leicester undanfariđ ár, er einn eftirsóttasti sóknartengiliđur Englands um ţessar mundir.

Hann átti ađ vera í hóp enska landsliđsins gegn Tékklandi en ţurfti ađ draga sig úr hóp vegna veikinda.

Kvöldiđ sem England mćtti Tékklandi sást hann á spilavíti en enska knattspyrnusambandiđ hefur ekki tjáđ sig um máliđ.

Myndin hefur fariđ víđa um samfélagsmiđla en hann hefur ekki enn spilađ landsleik fyrir England.