sun 13.okt 2019
Acerbi neitađi ađ fara á sama tíma og ađrir af barnaspítalanum
Ítalía tryggđi sér í gćr sćti á Evrópumótinu 2020. Roberto Mancini, ţjálfari Ítala, tileinkađi barnaspítala 2-0 sigurinn á Grikklandi í gćr.

Ítalski landsliđshópurinn heimsótti barnaspítala í Róm á fimmtudaginn og fćrđi börnunum gjafir. Hópurinn fćrđi einnig starfsmönnum og fjölskyldumeđlimum barnanna miđa á leikinn gegn Grikklandi.

Varnarmađurinn Francesco Acerbi neitađi ađ fara ţegar ítalski landsliđshópurinn átti ađ fara. Honum var sagt ađ liđsrútan vćri ađ fara, en hann svarađi ţá:

„Mér er alveg sama, ţeir mega fara. Ég tek leigubíl. Ég ćtla ekki ađ fara fyrr en ég hef hitt öll börnin hérna."

Alessandro Iacopino, fjölmiđlafulltrúi ítalska landsliđsins, sagđi frá ţessu.

Acerbi hefur í tvígang sigrast á eistnakrabbameini. Hann er 31 árs gamall og er í dag leikmađur Ítalíu og Lazio.