mán 14.okt 2019
Atli Sveinn hćttur hjá Stjörnunni til ađ taka viđ Fylki
Atli í bikarleik međ Ármanni 2018.
Stjarnan hefur sent frá sér yfirlýsingu ţar sem tilkynnt er ađ Atli Sveinn Ţórarinsson sé hćttur sem yfirţjálfari hjá félaginu. Eins og Fótbolti.net greindi frá á laugardaginn er Atli ađ fara ađ taka viđ sem ađalţjálfari Fykis í Pepsi Max-deild karla.

Atli Sveinn ólst upp hjá KA en hann lék međ Örgryte í Svíţjóđ í fjögur ár áđur en hann fór í Val áriđ 2005 ţar sem hann spilađi til ársins 2012 og varđ međal annars Íslands og bikarmeistari.

Hinn 39 ára gamli Atli lauk fótboltaferlinum međ KA áriđ 2015 en í kjölfariđ sneri hann sér ađ ţjálfun. Atli hafđi síđustu ár ferilsins einnig ţjálfađ yngri flokka hjá KA.

Áriđ 2016 var Atli Sveinn ţjálfari hjá Dalvík/Reyni í 3. deild og ári síđar stýrđi hann 2. flokki KA. Í febrúar 2018 tók hann síđan viđ sem yfirţjálfari yngri flokka hjá Stjörnunni.

Ólafur Stígsson og Ólafur Ingi Skúlason munu verđa í ţjálfarateyminu međ Atla samkvćmt heimildum Fótbolta.net.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Kćru foreldrar/forráđamann,

Ykkur til upplýsinga ţá hafa Stjarnan og Atli Sveinn Ţórarinsson, yfirţjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar, komist ađ samkomulagi um starfslok ţar sem honum bauđst í vikunni ţjálfarastarf mfl. kk hjá liđi í Pepsi deild. Augljóst ađ störf ţjálfara hjá Stjörnunni vekja athygli víđa og óskum Atla til hamingju!

Atli Sveinn tók til starfa hjá okkur 1. mars 2018 og hefur á ţeim tíma unniđ frábćrt starf utan sem innan vallar. Ţađ er án vafa mjög mikil eftirsjá af Atla Sveini og fyrir hönd knattspyrnudeildar Stjörnunnar vil ég ţakka Atla Sveini fyrir einstaklega ánćgjulegt og farsćlt samstarf og óska honum alls hins besta í framtíđinni.

Viđ munum hefja strax leit ađ nýjum yfirţjálfara og vonumst til ađ klára ţau mál fljótt og vel.

Stjörnukveđja,
Halldór Ragnar Emilsson
formađur barna- og unglingaráđs