mn 14.okt 2019
Hamren: Tyrkir hafa fengi alla heppni me sr
Erik Hamren mtti sr frttamannafund eftir leik slands og Andorra kvld rtt fyrir 2-0 sigur, ar sem Tyrkir stlu jafntefli Frakklandi sem gerir stuna erfia fyrir okkur slendinga. Erik rddi Tyrkina fundinum og talai um a eir vru bnir a f heppnina me sr li.

Tyrkir hafa alla heppni sem eir gtu hafa fengi essari undankeppni, eir skoruu sigurmark gegn Andorra uppbtartma, eir skoruu sustu mntunum gegn Albanu, dag lka. Vi sjum til hva gerist sustu leikjunum. Vi sgum a fr upphafi fyrir undankeppnina a a yri nvember sem rslitin yru rin, og a verur annig. Hinsvegar myndi mr la miklu betur ef vi frum til Tyrklands rslitaleik.''

Andorra tkst a loka okkalega okkur lngum kflum, hefur Hamren tr a Andorra geti gert skt hi sama gegn Tyrkjum og hjlpa okkur fram lokakeppni EM?

Eins og g sagi, ef vi vinnum Tyrki er allt galopi en a er undir okkur komi, svo urfum vi a vinna Moldvu ur en vi frum a hugsa um einhver nnur rslit, vi vitum a. Vi vitum lka a Andorra tekur ekki mrg stig, eir unnu gegn Moldavu en etta er ekki bi, a getur allt gerst ftbolta.''