ţri 15.okt 2019
Forsćtisráđherra Búlgaríu vill ađ formađur sambandsins segi af sér
Tyrone Mings, varnarmađur Englendinga, varđ fyrir kynţáttafordómum í leiknum í Búlgaríu í gćr.
Boyko Borissov, forsćtisráđherra Búlgaríu, vill ađ Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, segi af sér.

Tvívegis ţurfti ađ stöđva leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM í gćr vegna kynţáttafordóma hjá stuđningsmönnum Búlgaríu í garđ leikmanna í enska liđinu.

Búlgarska knattspyrnusambandiđ hefur ekki gripiđ til ađgerđa og nú vill forsćtisráđherrann ađ eitthvađ verđi gert í málinu.

„Ríkisstjórnin hefur gert mikđ fyrir uppbyggingu í fótboltanum í Búlgaríu undanfarin fjögur ár," sagđi Krasen Kralev, íţróttamálaráđherra í Búlgaríu.

„Eftir nýliđna atburđi og ţegar viđ hugsum um stöđuna í fótboltanum og atburđina í gćrkvöldi ţá hefur forsćtisráđherrann frá og međ deginum í dag ákveđiđ ađ slíta öllum tengslum viđ búlgarska knattspyrnusambandiđ, ţar á međal fjárhagslegum, ţar til Borislav Mihaylov segir af sér."