ri 15.okt 2019
McTominay: Mourinho srstakan sta hjarta mnu
Scott McTominay, mijumaur Manchester United, segir a Jose Mourinho eigi srstakan sta hjarta snu.

McTominay lk sinn fyrsta leik ensku rvalsdeildinni undir stjrn Mourinho ri 2017 og hefur san fest sig sessi aallii United.

„Jose skipar srstakan sess hj mr. Hann er enn sambandi vi mig og heyrir mr eftir suma leiki," sagi McTominay.

„Hann alltaf srstakan sta hjarta mnu og hjarta fjlskyldunnar v hann var s sem treysti mr og hafi tr mr."

„g honum miki a akka v ef a vri ekki fyrir hann vri g mgulega ekki essu sti sem g er nna."