miđ 16.okt 2019
Fjórir handteknir eftir fordómana í Búlgaríu
Úr leiknum á mánudag.
Lögreglan í Búlgaríu hefur handtekiđ fjóra ađila í tengslum viđ kynţáttafórdóma sem leikmenn enska landsliđsins urđu fyrir í leik ţar í landi í fyrrakvöld.

Tvívegis ţurfti ađ stöđva leikinn á mánudagskvöld vegna kynţáttafordóma hjá stuđningsmönnum Búlgaríu.

Búlgarska innanríkisráđuneytiđ stađfesti í dag ađ rannsókn standi enn yfir og leitađ sé ađ fleiri ađilum sem voru međ kynţáttafordóma á mánudag.

Forseti búlgarska knattspyrnusambandsins sagđi af sér í gćr eftir áskorun frá forsćtisráđherra landsins.

UEFA er byrjađ ađ rannsaka máliđ og búlgarska knattspyrnusambandiđ á von á refsingu.