lau 19.okt 2019
Einkunnir Everton og West Ham: Iwobi meal bestu manna
Mynd: Getty Images

Marco Silva kva a taka Gylfa r Sigursson r byrjunarlii Everton fyrir leik dagsins gegn West Ham United ensku rvalsdeildinni.

Alex Iwobi byrjai holunni hans sta og tti standa sig mjg vel a mati frttamanna Sky Sports sem gfu leikmnnum einkunnir a leikslokum.

Iwobi var meal bestu manna vallarins og fkk 8 einkunn. Gylfi kom inn af bekknum 87. mntu og innsiglai sigurinn me glsilegu marki skmmu sar. Hann fr 7 fyrir sinn tt, en hann fkk einfaldlega ekki ngan tma til a hkka einkunnina.

Portgalski mijumaurinn Andre Gomes var maur leiksins og fr hann 9 einkunn fyrir sinn tt.

Markvrurinn Roberto Jimenez var bestur lii West Ham og hlt hann snum mnnum leiknum allt ar til Gylfi skorai uppbtartma.

Everton: Pickford (7), Sidibe (7), Keane (7), Mina (7), Digne (7), Davies (7), Gomes (9), Walcott (8), Iwobi (8), Bernard (7), Richarlison (7).
Varamenn: Sigursson (7)

West Ham: Roberto (8), Fredericks (6), Diop (7), Ogbonna (7), Masuaku (6), Noble (5), Rice (5), Anderson (5), Fornals (5), Lanzini (6), Haller (6).
Varamenn: Yarmolenko (7), Wilshere (6), Ajeti (6).