lau 19.okt 2019
England: Dele Alli heppinn a jafna gegn Watford
Marcos Alonso fagnai innilega.
Dele Alli var heppinn a bjarga stigi egar Ben Foster missti boltann fyrir framan hann.
Mynd: Getty Images

Tielemans og Vardy skoruu bir gegn Burnley.
Mynd: Getty Images

Chelsea var a vinna sinn fimmta leik r llum keppnum er lii tk mti Newcastle ensku rvalsdeildinni dag.

Lrisveinar Frank Lampard stjrnuu leiknum en ttu erfileikum me a koma knettinum framhj Martin Dubravka marki gestanna.

Marcos Alonso tkst a gera eina mark leiksins, hann tti fast skot sem Dubravka ri ekki vi.

Hann innsiglai ar me rija sigur Chelsea r deildinni og er lii komi upp rija sti, me 17 stig eftir 9 umferir.

Chelsea 1 - 0 Newcastle
1-0 Marcos Alonso ('73)

Tottenham lenti talsvert meiri vandrum er Watford kom heimskn. Abdoulaye Doucoure kom gestunum yfir snemma leiks og virtust heimamenn ekki eiga nein svr.

Leikurinn var bragdaufur og lti um fri en tkst Dele Alli a jafna fyrir heimamenn lokakaflanum. Hann ntti sr slm varnarmistk hj Watford sem enduu me v a Ben Foster missti boltann til Alli sem skorai.

Tottenham er me tlf stig eftir jafntefli og er fimm stigum eftir Chelsea sem stendur.

Tottenham 1 - 1 Watford
0-1 Abdoulaye Doucoure ('6)
1-1 Dele Alli ('86)

Leicester hafi betur gegn Burnley sem var n Jhanns Bergs Gumundssonar vegna meisla.

Chris Wood kom Burnley yfir en Jamie Vardy jafnai fyrir leikhl og geri Youri Tielemans sigurmark sari hlfleik.

Lrisveinar Brendan Rodgers hafa fari vel af sta og eru jafnir Chelsea stigum ru sti.

Leicester 2 - 1 Burnley
0-1 Chris Wood ('26)
1-1 Jamie Vardy ('45)
2-1 Youri Tielemans ('74)

Bournemouth geri markalaust jafntefli vi Norwich mean Wolves og Southampton skildu einnig jfn, 1-1.

Aston Villa lenti undir er Brighton kkti heimskn en gestirnir misstu Aaron Mooy af velli me rautt spjald. Jack Grealish geri jfnunarmark rtt fyrir leikhl og skorai bakvrurinn Matt Targett dramatskt sigurmark 95. mntu.

Bournemouth 0 - 0 Norwich

Aston Villa 2 - 1 Brighton
0-1 Adam Webster ('21)
1-1 Jack Grealish ('45)
2-1 Matt Targett ('95)
Rautt spjald: Aaron Mooy, Brighton ('35)

Wolves 1 - 1 Southampton
0-1 Danny Ings ('53)
1-1 Raul Jimenez ('61, vti)