lau 19.okt 2019
Quique Flores: Dele Alli var brotlegur markinu
Quique Sanchez Flores, stjri Watford, hefi vilja fara heim me rj stig eftir leik lisins gegn Tottenham ensku rvalsdeildinni dag.

Gestirnir fr Watford komust yfir snemma leiks og hldu forystunni ar til lokin egar Dele Alli ni a jafna.

Alli skorai eftir a Ben Foster missti boltann r hndum sr. Quique Flores telur Alli hafa veri brotlegan adraganda marksins og vildi hann einnig f vtaspyrnu fyrr leiknum.

„a er gott a heimskja ennan vll og fara heim me stig en vi hefum tt a vinna ennan leik. a er mjg svekkjandi a n bara stig dag," sagi Flores.

„Mr fannst eins og etta hafi tt a vera vtaspyrna hj okkur. Svo markinu eirra tel g Dele Alli hafa broti markverinum okkar, en a er bara mn skoun. Hann tir hann me bum hndum."