lau 19.okt 2019
England: Tv mrk City tveimur mntum klruu Palace
Jesus skorai me glsilegum flugskalla.
City lii fagnar eftir mark David Silva.
Mynd: Getty Images

Crystal Palace 0 - 2 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus ('39 )
0-2 David Silva ('41 )

Crystal Palace tk mti Englandsmeisturum Manchester City lokaleik dagsins ensku rvaldeildinni.

Pep Guardiola stillti upp heldur betur vntri varnarlnu en hana mynduu eir Joao Cancelo, Fernandinho, Rodri og Benjamin Mendy.

Aymeric Laporte, Kyle Walker, Oleksandr Zinchenko og Nicolas Otamendi voru allir fjarri gu gamni hj City. var John Stones varamannabekknum.

City lii hafi talsvera yfirburi leiknum og var u..b. 70% me boltann. Fyrsta mark leiksins kom 39. mntu en tti Bernardo Silva flotta fyrirgf sem Gabriel Jesus stri neti me frbrum flugskalla.

Tpum tveimur mntum seinna skorai David Silva anna mark City og a kom eftir gfurlega laglegan undirbning fr Raheem Sterling. City lii reyndi a bta seinni hlfleik og geri t.a.m. tilkall til vtaspyrnu en fengu ekkert fyrir sinn sn.

Kevin de Bruyne fkk upplagt marktkifri til a bta vi en Christian Benteke fkk besta tkifri heimamanna egar Ederson vari skalla hans glsilega. kom Wilfried Zaha sr fnt fri undir lokinn en Ederson var aftur vel veri og s vi honum.

Manchester City er n fimm stigum eftir toppliinu, Liverpool, sem leikur morgun gegn Manchester United.