lau 19.okt 2019
skaland: 9. sti tveimur stigum fr toppnum eftir sigur Dortmund
Borussia D. 1 - 0 Borussia M.
1-0 Marco Reus ('58 )

Borussia Dortmund mtti Borussia Mnchengladbach lokaleik dagsins sku Bundesliga. Fyrr dag hfu Wolfsburg, Bayern Munchen og RB Leipzig gert jafntefli svo staan vi toppinn er mjg spennandi.

Thorgan Hazard virtist vera a koma heimamnnum Dortmund yfir 33. mntu en mark hans var dmt af eftir notkun VAR.

Hazard lagi upp fyrsta og eina mark leiksins egar hann fann Marco Reus sem skorai me gu skoti 58. mntu. Reus og Hazard eru bir fyrrum leikmenn Mnchengladbach.

Roman Burki, markvrur Dortmund, bjargai snu lii me flottri markvrslu 90. mntu egar hann vari fr Alassane Plea.

Mnchengladbach var fyrir umferina toppstinu og er ar enn rtt fyrir tapi en stuna deildinni m sj hr a nean. Spennan toppnum er mikil en Schalke getur hirt toppsti me sigri Hoffenheim morgun.