mßn 21.okt 2019
SolskjŠr sß fyrsti sem Klopp tekst ekki a­ vinna
Liverpool tˇkst ekki a­ vinna Manchester United og halda 17 leikja sigurg÷ngu sinni ßfram Ý ensku ˙rvalsdeildinni Ý gŠr.

Leikurinn enda­i me­ 1-1 jafntefli. Marcus Rashford kom United yfir Ý fyrri hßlfleik, en varama­urinn Adam Lallana jafna­i ■egar fimm mÝn˙tur voru eftir af venjulegum leiktÝma.

T÷lfrŠ­isnillingarnir ß Opta birtu athyglisver­a t÷lfrŠ­i eftir leikinn ß Old Trafford.

Ůar segir a­ Ole Gunnar SolskjŠr, stjˇri Manchester United, sÚ eini knattspyrnustjˇrinn sem Jurgen Klopp, stjˇri Liverpool, hefur mŠtt oftar en einu sinni Ý ensku ˙rvalsdeildinni og ekki tekist a­ vinna.

Ůegar SolskjŠr og Klopp mŠttust ß sÝ­ustu leiktÝ­ var ni­ursta­an einnig jafntefli, nßnar tilteki­ markalaust jafntefli.

SolskjŠr tˇk vi­ Man Utd Ý desember ß sÝ­asta ßri.