mi 30.okt 2019
Oliver vill losna fr Bod - sttur vi framkomuna sumar
Mynd: Getty Images

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Oliver Sigurjnsson gekk miju sumri ri 2017 rair Bod/Glimt fr Breiabliki. Bod lk nstefstu deild Noregi en komst upp um deild a hausti.

Oliver kom vi sgu tveimur leikjum eirri leikt ur en hann meiddist illa. Oliver var lnaur til Breiabliks fyrir sumari 2018 og endai v a leika me Breiablik allt a tmabil.

Oliver sneri til baka eftir leiktina slandi og tlai a vinna sr inn sti lii Bod essari leikt.

Oliver hefur einungis komi vi sgu tveimur leikjum leiktinni, 2. og 16. umfer deildarinnar, oftast hefur Oliver ekki veri leikmannahpi lisins.

Bod hefur komi mrgum vart me gengi snu leiktinni en lii situr 2. sti Eliteserien, sex stigum eftir topplii Molde egar fjrar umferir eru eftir af deildinni.

Ftbolti.net hafi samband vi Oliver og fr yfir stu mla me mijumanninum.

Fengi mjg lti a spila
Oliver var fyrst beinn um a gera upp tma sinn hj Bod/Glimt heild sinni og einnig hvernig hann horfi til baka lnstmabili me Breiablik. Svo var Oliver beinn um a fara yfir stu Bod/Glimt og gengi lisins.

heildina er etta bi a vera murlegt egar kemur a spiltma. g kom heim 2018 til ess a koma mr leikform og f sjlfstraust, a gekk mjg vel a mnu mati."

Undirbningstmabili 2019 gekk vel hj mr og g var samkeppni vi einn mijumann um a vera djpur mijunni tmabilinu en a var eins og jlfarinn vri binn a kvea lii ur en vi mttum undirbningstmabili."

Liinu hefur gengi trlega vel tmabilinu. Okkur var sp nesta sti af fjrum af sex frttamilum og erum 2. sti og bnir a vera titilbarttu allt tmabili."


Flagi me miki drama sumarglugganum
Oliver ba um a f a fara sumarglugganum en flagi neitai a losa leikmanninn fyrr en lokadegi gluggans.

a er erfitt a segja eitthva vi jlfarann egar liinu gengur svona vel. g vildi fara sumarglugganum og tji klbbnum a. g var nlgt v a fara en a gekk ekki upp a lokum ar sem klbburinn var aftur me drama egar kom a flagsskiptum."

sasta degi gluggans ba klbburinn um a segja upp samningnum vi mig. Hversu llegt a ba allan gluggann, reyna a f eitthva fyrir ig (kaupver) og sasta deginum bija um uppsgn egar glugginn rum lndum var a loka og g gat ekki skipt um klbb?"

Eftir a allt etta rugl gerist tji jlfarinn mr a stefnan hj klbbnum/stjrninni vri a hafa unga Bodo/Glimt leikmenn hp en ekki mig ar sem g sagist vilja fara. hverjum einasta fundi sem g me jlfaranum, segir hann a g s mikilvgur hpnum og g s a fa vel en f aldrei a spila, svolti skrti."


Oliver segir flagi aftur hafa veri me drama, hva meinar hann me eim orum?

a kom lnstilbo snemma glugganum sem Bod neitai. eir lofuu mr a fara ln en stjrnarformaurinn neitai egar tilboi kom."

Krastan ltt sem hvetur Oliver fram
Oliver ba um a f a leika me varaliinu kjlfar sumargluggans og fkk a til a byrja me. Krasta Olivers er kominn langt lei sem hvetur Oliver fram essari brekku ferlinum.

Eftir gluggann ba g um a f a spila leiki me varaliinu ar sem staan vri svona, g fkk rj leiki byrjun en eftir a var mr neita a spila ar sem g urfti a fa me aalliinu."

Krastan mn er ltt og er hn sett nvember, annig a hefur mtivera mig og g er grarlega spenntur fyrir v verkefni."


Ekki heyrt slenskum flgum
Oliver var spurur t orrma en slra var um a hann vri mgulega lei FH ea Breiablik. A lokum var hann spurur t framtina og hvert stefnan vri sett.

g hef ekkert heyrt neinum klbbum slandi."

Stefnan er a losna fr Bodo/Glimt og finna njan klbb. g hef ekki fengi a tengja 10-15 leiki erlendis til a sna fyrir mr og rum hva g get."

a er mn sk a halda fram ti og vonandi get g teki eitt skref til baka og svo tv skref fram. Framtin er vissa og g er opinn fyrir llu,"
sagi Oliver Sigurjnsson a lokum.

Oliver er samningsbundinn Bod fram nsta sumar.