lau 02.nv 2019
Bild: Bayern vill Sane afsltti nsta sumar
ski miillinn Bild heldur v fram a Uli Hness, forseti Bayern Mnchen, tli a ba til nsta sumars me a ganga fr kaupum ska kantmanninum Leroy Sane.

Bayern reyndi a kaupa Sane sumar en r tilraunir mistkust enda er leikmaurinn gfurlega mikils viri. Hann meiddist illa upphafi tmabils og virist ekki vera srlega spenntur fyrir a framlengja samning sinn vi Manchester City, sem rennur t sumari 2021.

Hness og stjrnendur Bayern tla ekki a bja Sane janar heldur ba til nsta sumars og reyna a f hann fyrir lgri upph. Man City vill rmlega 130 milljnir punda en gti stt sig vi 85 milljnir nsta ri, til a eiga ekki httu a missa Sane frtt.

Sane verur 24 ra janar og er binn a festa sig sessi sem einn af httulegri kantmnnum Evrpu.