lau 02.nv 2019
tala: Roma lagi Napoli - Zaniolo heldur fram a skora
Zaniolo fagnar marki snu dag.
Koulibaly var fyrir kynttan.
Mynd: Getty Images

Roma 2 - 1 Napoli
1-0 Nicolo Zaniolo ('19 )
1-0 Aleksandar Kolarov ('26 , Misnota vti)
2-0 Jordan Veretout ('55 , vti)
2-1 Arkadiusz Milik ('72 )
Rautt spjald: Mert Cetin, Roma ('90)

Roma og Napoli ttust vi strleik tlsku deildinni dag. Fyrir leikinn voru Rmverjar fjra sti deildarinnar me 19 stig en Napoli v sjtta, stigi eftir.
Roma hefur veri gu skrii en lii hafi unni tvo af sustu remur leikjum deildinni og aeins fengi sig eitt mark. Napoli hafi gert jafntefli tveimur deildarleikjum r.

Leikurinn var mjg fjrugur og mrg atrii ttu sr sta sem vert er a fara yfir. Roma komst yfir 19. mntu egar talinn efnilegi Nicolo Zaniolo skorai snyrtilegt mark eftir fallega skn heimamanna. Mancini tti sendingu Spinazzola sem komst a endamrkum og gaf boltann t teiginn Zaniolo sem skorai upp samskeytin nr. Me essu marki var Zaniolo a skora snum fjra leik r en hann tryggi m.a. sigurinn gegn AC Milan dgunum.

Roma hlt fram a skja og 26. mntu leiksins dmdi dmari leiksins vtaspyrnu. Jose Callejon handlk knttinn barttunni vi Chris Smalling. Dmari leiksins s ekki atviki en eftir a hann skoai a VAR skjnum benti hann punktinn. Kolarov tk spyrnuna en Pau Lopez, markvrur Napoli vari vel. essi varsla gaf Napoli byr undir ba vngi og stti lii miki a sem eftir lifi fyrri hlfleiks og lii fkk urmul fra en inn vildi boltinn ekki. ar meal skallai Arkadiusz Milik knttinn slna og Zielinski skaut stngina smu skn.

Roma byrjai seinni hlfleikinn betur og fkk aftur vtaspyrnu, aftur handlku gestirnir knttinn. 55. mntu tti Javier Pastore fyrirgjf sem fr hendina Mario Rui. N steig Jorda Veretout punktinn og skorai. Pau Lopez var nlgt v a verja aftur en spyrnan fr Veretout var aeins of fst. Eftir etta tku Rmverjar meira yfir leikinn og Justin Kluivert skaut verslnna r gu fri 60.mntu.

Leikurinn stvaur vegna kynttafordma
69. mntu gerist leiinlegt atvik og stva urfti leikinn. Koulibaly kvartai yfir kynttan sem hann var fyrir. Edin Dzeko, fyrirlii Roma, ba stuningsmennina um a htta og einbeita sr a v a styja lii.

Napoli gafst ekki upp og 72. mntu minnkai Arek Milik muninn. Hann skorai af stuttu fri eftir sendingu fr Hirving Lozano. Mert Cetin, mivrur Roma fkk rautt spjald undir lok leiks en nr komust gestirnir ekki og lokatlur 2-1 sigur Roma.

Roma fr upp 3.sti deildarinnar me sigrinum en Atalanta leik til ga.