fim 07.nóv 2019
Komnar/farnar í Pepsi Max-deild kvenna
Ída Marín Hermannsdóttir gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals frá Fylki.
Hafrún Rakel Halldórsdóttir gekk til liðs við Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lára Kristín Pedersen fór úr Þór/KA í KR.
Mynd: KR

Nýliðar FH fengu Sigríði Láru frá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Félög í Pepsi Max deild kvenna eru að mynda leikmannahópa sína fyrir átökin næsta sumar. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því á síðasta tímabili. Farið er eftir lista frá félögunum.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]Valur

Komnar
Arna Eiríksdóttir frá HK/Víkingi
Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR (Var á láni)
Eygló Þorsteinsdóttir frá HK/Víkingi (Var á láni)
Ída Marín Hermannsdóttir frá Fylki
Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Fylki (Var á láni)

Farnar
Stefanía Ragnarsdóttir í Fylki

Breiðablik

Komnar
Hafrún Rakel Halldórsdóttir frá Aftureldingu
Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Tindastóli

Farnar

Selfoss

Komnar

Farnar
Hrafnhildur Hauksdóttir í FH

Þór/KA

Komnar

Farnar
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Lára Kristín Pedersen í KR
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í KR

Stjarnan

Komnar
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir frá ÍBV

Farnar
Birta Georgsdóttir til FH
Diljá Ýr Zomers
Jasmín Erla Ingadóttir til Limassol Ladies (Á láni)

Fylkir

Komnar
Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
Stefanía Ragnarsdóttir frá Val
Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki

Farnar
Ída Marín Hermannsdóttir í Val

KR

Komnar
Lára Krisín Pedersen frá Þór/KA
Ana Victoria Cate frá HK/Víkingi
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Þór/KA

Farnar
Ásdís Karen Halldórsdóttir í Val (Var á láni)

ÍBV

Komnar

Farnar
Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir í Stjörnuna

Þróttur R.

Komnar

Farnar
Katrín Rut Kvaran í Val (Var á láni)
Lea Björt Kristjánsdóttir í Val (Var á láni)

FH

Komnar
Birta Georgsdóttir frá Stjörnunni
Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
Sigríður Lára Garðarsdóttir frá ÍBV

Farnar