fim 07.nv 2019
Mikael: Vil vinna deildina og spila Evrpu me Midtjylland
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Bra Drfn Kristinsdttir

Mikael Neville Anderson er mla hj FC Midtjylland sem situr toppi dnsku Superliga. Mikael er fastamaur hj flaginu en hann var lnaur fr flaginu undanfarnar tvr leiktir

Mikael hefur leiki vel fyrir flagi og vaki athygli fyrir frammistu sna. Hann byrjai tmabili frbran htt egar hann kom inn opnunarleik tmabilsins og skorai. Mikael hefur veri U21 rs landslishpnum undanfrnum verkefnum en a baki einn A-landsleik. Hann lk vinttulandsleik gegn Indnesu janar 2018.

dag var Mikael svo valinn A-landslishpinn sem mtir Tyrkjum og Andorra lokaleikjunum undankeppninni fyrir EM2020. Nnar verur rtt vi Mikael um landslii eftir helgi en hr m lesa a sem Erik Hamren sagi um Mikael egar hpurinn var tilkynntur.

Mikael er fddur Sandgeri en fjlskyldan flutti til Danmerkur egar hann var 11 ra gamall. Mir hans er slensk en fair fr Jamaka. ri 2017 valdi Mikael a leika fyrir slands hnd en hann tti unglingalandsleiki bi fyrir sland og Danmrku.

Ftbolti.net heyri hinum 21 rs gamla Mikael vikunni og fr yfir stu mla me vngmanninum.

Lnaur ri 2017 til Vendsyssel
Mikael var lnaur til Vendyssel dnsku fyrstu deildina ri 2017-18 eftir a hafa leiki tvo aallisleiki leiktina undan. Vendsyssel komst upp um deild en Mikael leitai nnur mi leiktina eftir. Hvernig ltur Mikael tmann hj Vendsyssel?

Timabili hja Vendsyssel var mjg gott fyrir mig, g var aeins 18-19 ra og langai a spila aalisftbolta og fkk a gera a ar. g skorai nokkur mrk og hjlpai liinu a komast upp rvalsdeildina. g vildi ekki vera fram og heyri fr huga fr Excelsior mjg snemma eftir tmabili me Vendsyssel og fannst a vera betra skrefi fyrir mig eim tmapunkti."

Byrjai vel en meiddist hj Excelsior
Mikael byrjai vel hj Excelsior sem lk Eredivisie, efstu deild Hollands. Hann lagi upp mark rija deildarleik snum og skorai eim fjra. Mikael var beinn um a gera upp tma sinn hj Excelsior sem endai a falla vori 2019.

g byrjai mjg vel hj Excelsior og ni a hjlpa liinu me marki og stosendingu fyrstu leikjunum. Tmabili fr v miur niur vi eftir a, g lenti mjg erfium nra meislum sem tok nokkra mnui a jafna mig og komast aftur ann sta a geta spila leiki n."

Sem li skoruum vi miki af mrkum en vi vorum me flest mrk fengin okkur i deildinni. a var strsta stan fyrir falli lisins."


Draumabyrjun endurkomunni til Midtjylland
Eins og komi var inn hr a ofan skorai Mikael opnunarleik tmabilsins me Midtjylland. Mikael var a lokum spurur hver markmi hans me flaginu vru. ess m geta a Mikael skrifai undir njan samning vi topplii sumar.

a var mjg strt augnablik fyrir mig a koma til baka til FC Midtjylland eftir tv r burtu lni og skora fyrsta leik timabilinu."

Eftir a hef g eiginlega byrja alla leikina tmabilinu, g skrifai nlega undir njan samning vi FCM annig a eina sem g er einbeittur er a spila eins vel og g get og reyna vinna deildina. vri gaman a spila me flaginu Evrpudeildinni nsta timabili,"
sagi Mikael a lokum.

FC Midtjylland er toppi dnsku Superliga eftir 15 umferir me 38 stig. FC Kaupmannahfn er 2. sti deildarinnar me 34 stig.