miđ 06.nóv 2019
Sean Cox mćtir á leik Liverpool og Manchester City
Sean Cox, stuđningsmađur Liverpool, verđur sérstakur gestur félagsins á toppslagnum gegn Manchester City um helgina.

Eitt og hálft ár er síđan Cox slasađist alvarlega ţegar Simone Mastrelli, stuđningsmađur Roma, réđst á hann fyrir utan Anfield heimavöll Liverpool.

Cox var í lífshćttu um tíma en hann varđ fyrir alvarlegum heilaskađa í árásinni.

Cox hefur síđan ţá veriđ í endurhćfingu í heimalandi sínu Írlandi sem og í Sheffield á Englandi.

Mastrelli var í febrúar síđastliđnum dćmdur í ţriggja og hálfs árs fangelsi eftir árásina.