miğ 06.nóv 2019
Byrjunarliğ Arsenal: Rob Holding fyrirliği í Portúgal
Rob Holding.
Arsenal leikur Evrópudeildarleik á óvenjulegum tíma í dag, klukkan 15:50. Liğiğ heimsækir şá Vitoria SC í Portúgal en leikurinn verğur sólarhring á undan hinum 23 leikjunum í Evrópudeildinni.

Ástæğan fyrir şessum furğulega leiktíma er sú ağ á fimmtudeginum leikur Braga gegn Besiktas. 24 kílómetrar eru milli heimavalla Vitoria og Braga. Meğ şví ağ spila leikina ekki á sama degi er UEFA ağ minnka álagiğ á yfirvöldum í Portúgal og létta á samgöngumálum.

Arsenal er á toppi F-riğils Evrópudeildarinnar meğ fullt hús ağ loknum şremur umferğum en Vitoria er stigalaust á botninum.

Byrjunarliğ Vitoria: Douglas Jesus, Garcia, Frederico Venancio, Tapsoba Rafa Soares, Pepe, Agu, Evangelista, Edwards, Duarte, Davidson.

Byrjunarliğ Arsenal: Martinez, Mustafi, Sokratis Papastathopoulos, Holding, Tierney, Ceballos, Maitland-Niles, Willock, Pepe, Martinelli, Saka.

(Varamenn: Leno, Bellerin, Lacazette, Torreira, Nelson, Guendouzi Kolasinac)

Unai Emery gerir átta breytingar á byrjunarliği Arsenal en hann leikur meğ şriggja miğvarğa kerfi í dag. Rob Holding er meğ fyrirliğabandiğ í dag en Pierre-Emerick Aubameyang, nır fyrirliği, er ekki meğ. Granit Xhaka er heldur ekki meğ.

Emi Martinez, Shkodran Mustafi, Ainsley Maitland-Niles, Joe Willock, Bukayo Saka, Nicolas Pepe og Gabriel Martinelli koma inn í byrjunarliğiğ frá 1-1 jafntefli gegn Wolves.