fim 07.nóv 2019
Erling Braut Haaland vill spreyta sig í ensku úrvalsdeildinni
Erling Braut Haaland
Erling Braut Haaland, framherji Red Bull Salzburg, er á óskalista stćrstu félaga Evrópu eftir sjö mörk í fjórum leikjum í Meistaradeildinni á ţessu tímabili.

Hinn 19 ára gamli Erling Braut er sonur Alf-Inge Haaland sem spilađi međ Manchester City, Leeds og Nottingham Forest á sínum tíma.

Alf-Inge segir ađ sonurinn vilji spreyta sig í ensku úrvalsdeildinni í framtíđinni en hann hefur međal annars veriđ orđađur viđ Manchester United.

„Á einum tímapunki vill hann spila í ensku úrvalsdeildinni en hvenćr ţađ gerist veit ég ekki. Ţetta er mjög erfiđ deild," sagđi Alf-Inge.

„Hann er kominn lengra á ţessum tímapunkti en viđ bjuggumst viđ. Hann er byggđur fyrir ensku úrvalsdeildina en hvort ţetta gerist núna eđa síđar veit ég ekki. Hann er hjá Salzburg, stórkostlegu félagi sem spilar í Meistaradeildinni, svo ţađ liggur ekkert á."