fs 08.nv 2019
Barnes framlengir og segist vilja klra ferilinn hj Burnley
Ashley Barnes.
Ashley Barnes hefur framlengt samning sinn vi Burnley og segist hann vilja spila hj flaginu t ferilinn.

Nr samningur sknarmannsins gildir til 2022 og hefur Burnley mguleika a framlengja hann um eitt r til vibtar.

„g vil klra ferilinn hrna. essu augnabliki s g ekkert anna fyrir mig. g vil halda fram a spila hsta stigi, og vonandi verur a me Burnley."

Barnes kom til Burnley fr Brighton ri 2014 og hefur skora 41 mark 189 leikjum fyrir flagi.

Burnley er sem stendur 14. sti ensku rvalsdeildarinnar. Lii heimskir West Ham morgun.