fös 08.nóv 2019
Guđmundur Friđriks framlengir viđ Ţrótt
Guđmundur Friđriksson er búinn ađ framlengja samning sinn viđ Ţrótt R. og gildir hann út tímabiliđ 2021.

Guđmundur er uppalinn hjá Breiđabliki og var fyrst lánađur til Ţróttar sumariđ 2016. Hann stóđ sig vel, fékk tćkifćri hjá Blikum í efstu deild en skipti endanlega yfir til Ţróttar í fyrra.

Hann hefur varla misst af leik frá komu sinni í Laugardalinn og var međal bestu bakvarđa Inkasso-deildarinnar í sumar.

Guđmundur er 25 ára og á tíu leiki ađ baki fyrir yngri landsliđ Íslands.