fös 08.nóv 2019
Byrjunarliğ Norwich og Watford: Chalobah og Gray bekkjağir
Tekst Pukki ağ rífa sig úr lægğinni í kvöld?
Norwich tekur á móti Watford í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Liğin mætast í botnslag şar sem nıliğar Norwich eru ağeins meğ sjö stig eftir ellefu fyrstu umferğirnar. Watford er meğ fimm stig.

Norwich teflir fram sama liği og tapaği 2-0 fyrir Brighton um síğustu helgi á meğan Quique Flores gerir şrjár breytingar á liğinu sem tapaği gegn Chelsea.

Nathaniel Chalobah, Andre Gray og Adam Masina detta úr byrjunarliğinu. Jose Holebas, Etienne Capoue og Will Hughes koma inn í stağinn.

Norwich: Krul, Aarons, Tettey, Godfrey, Lewis, Trybull, McLean, Buendia, Stiepermann, Hernandez, Pukki
Varamenn: Fahrmann, Byram, Vrancic, Cantwell, Drmic, Amadou, Srbeny

Watford: Foster, Janmaat, Kabasele, Dawson, Cathcart, Holebas, Hughes, Capoue, Doucoure, Deulofeu, Pereyra
Varamenn: Gomes, Mariappa, Masina, Chalobah, Femenia, Deeney, Gray