lau 09.nv 2019
tala: Inter toppinn eftir sigur Verona
Inter er toppi tlsku rvalsdeildarinnar.
Inter 2-1 Verona
0-1 Valerio Verre ('19, vti)
1-1 Matias Vecino ('65)
2-1 Nicolo Barella ('83)

Inter og Verona mttust rija leik 12. umferar tlsku rvalsdeildarinnar kvld. Me sigri gat Inter fari upp fyrir Juventus og ar me topp deildarinnar.

a voru gestirnir Verona sem skoruu fyrsta mark leiksins, Valerio Verre skorai eina mark fyrri hlfleiks r vtaspyrnu 19. mntu.

Gestirnir voru me forystuna fram 65. mntu en jafnai Matias Vecino 1-1.

83. mntu skorai Nicolo Barella anna mark Inter leiknum, etta mark reyndist vera sigurmark leiksins og Inter fer v topp deildarinnar me sigrinum.

Juventus getur teki toppsti aftur morgun me sigri AC Milan. Verona er 9. sti me 15 stig.