mán 11.nóv 2019
Innkastið - Liverpool menn í skýjunum á toppnum
Sigursteinn Brynjólfsson, Magnús Þór Jónsson og Einar Matthías Kristjánsson.
Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Manchester City í toppbaráttuslag í gær.

Sigursteinn Brynjólfsson, Magnús Þór Jónsson og Einar Matthías Kristjánsson frá kop.is mættu og ræddu við Magnús Má Einarsson í hljóðveri Fótbolta.net í dag.

Farið var vel yfir leikinn í gær, Liverpool liðið sem og annað markvert úr umferð helgarinnar.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.