mið 13.nóv 2019
Treyja Kjartans Henry á 1000 krónur
Kjartan Henry Finnbogason er með áritaða Íslenska Landsliðstreyju á lottó uppboði ágóði mun renna til Barnaspítalasjóð Hringsins. Kostar aðeins 1000kr miðinn og getur þú nælt þér í hann á Charity Shirts.is, vinningshafi verður dreginn út mánudaginn 18. nóvember kl 19:00!

Kjartan Henry spilaði í þessari treyju í vináttuleik gegn Perú í Mars 2018 rétt fyrir HM í Rússlandi.

Samtals hefur CharityShirts og leikmenn safnað nú þegar 2.328.000kr til góðgerðamála!

Smelltu hér til að fara á CharityShirts.is