fim 14.nv 2019
Sancho vill fara fr Dortmund - Fjrir fara fr Tottenham
Jadon Sancho er eftirsttur
essir rr eru allir a fara samkvmt slrinu
Mynd: Getty Images

a er komi a slrinu essum gta fimmtudegi en a er ng af hugaverum sgum a essu sinni.

Jadon Sancho, leikmaur Borussia Dortmund, vill yfirgefa flagi en toppli Liverpool hefur meal annars huga a f hann nsta sumar. (Daily Mail)

Enski vinstri bakvrurinn Danny Rose (29) tlar a klra samning sinn hj Tottenham en hann tjn mnui eftir af samningnum. (London Evening Standard)

Smu sgu m segja af Christian Eriksen, Jan Vertonghen og Toby Alderweireld en eir vera allir samningslausir nsta sumar. (Daily Star)

Pep Guardiola, stjri Man City er sagur ngur a ba nor-vestur hluta Englands og gti hann fari aftur til skalands og teki vi Bayern Mnchen. (Bild)

Brasilski vngmaurinn Willian gti yfirgefi Chelsea nsta sumar og sami vi talska flagi Juventus. Barcelona hefur einnig huga honum en flgin mega byrja a ra vi Willian um ramtin ar sem samningur hans rennur t nsta sumar. (Mirror)

Antonio Conte, jlfari Inter, vill f Olivier Giroud fr Chelsea janar. Hann verur samningslaus nsta sumar og myndi v ekki kosta Inter ha upph. (gDS)

Ronald Koeman gti teki vi Barcelona eftir EM nsta ri. (Marca)

Arsenal, Liverpool og Manchester United eru ll a fylgjast me Jovan Malcolm (16) hj WBA. (Mirror)

Man City gti virkja losunarkvi spnska framherjans Mikel Oyarzabal sem leikur me Real Sociedad ef Leroy Sane yfirgefur City nsta sumar. (90min)

Bayern tlar a bja aftur San en flagi var a eltast vi hann sumar ur en hann meiddist illa hn. (Daily Mail)

Napoli gti urft a selja Kalidou Koulibaly (28) og Dries Mertens (32) fr flaginu en eir hafa veri orair vi Manchester United og Arsenal. stan er slk frammistaa byrjun leiktar. (Ilmattino)

Arsenal er a fylgjast me Orel Mangala (21) hj Stuttgart en hann er einnig landslismaur U21 rs landslis Belgu. (HLN)

Enska flagi Leicester City er ora vi senegalska framherjann Habibou Diallo (24) hj franska liinu Metz. (Leicester Mercury)

David Beckham, eigandi Inter Miami MLS-deildinni, hefur veri a hringja leikmenn sem hann vill til flagsins en ar m nefna Luis Suarez (32), James Rodriguez (28) og Edinson Cavani (32).

Manchester United er me forkaupsrtt hollenska sknarmanninum Memphis Depay (25) en flagi seldi hann til Lyon ri 2017 (Mirror)