fs 15.nv 2019
Vel launaur Lippi httir anna skipti me landsli Kna
Gamli refurinn Marcelo Lippi hefur sagt upp strfum sem landslisjlfari Kna anna skipti essu ri.

Hinn 71 rs gamli Lippi htti janar eftir a Kna datt t 8-lia rslitum Asubikarnum.

Fabio Cannavaro tk vi en hann var einungis starfi tvo leiki ur en Lippi tk aftur vi ma.

Lippi kva hins vegar a segja af sr dag eftir 2-1 tap Kna gegn Srlandi undankeppni HM gr. Kna er n fimm stigum eftir Srlandi rilinum.

„g var vel launaur og g tek fulla byrg. g segi hr me upp strfum og ver ekki fram jlfari Kna," sagi Lippi.