fös 15.nóv 2019
Bruce vonar ađ Schar sannfćri Xhaka um Newcastle
Granit Xhaka.
Steve Bruce, stjóri Newcastle, vonast til ađ svissneski varnarmađurinn Fabian Schar geti hjálpađ félaginu ađ sannfćra landa hans Granit Xhaka um ađ koma frá Arsenal í janúar.

Xhaka var sviptur fyrirliđabandinu hjá Arsenal á dögunum og líklegt er ađ hann fari annađ í janúar.

Bruce hefur áhuga á Xhaka en ítölsk félög eru einnig á eftir leikmanninum.

Bruce vill styrkja framlínuna og miđjuna í janúar og Xhaka er mjög ofarlega á óskalista hans.

Schar og Xhaka eru góđir vinir úr svissneska landsliđinu og Bruce vonast til ađ ţađ hjálpi í baráttunni.