fs 15.nv 2019
Van der Sar framlengir vi Ajax
Tveir fyrrum leikmenn Manchester United ra mlin.
Edwin van der Sar hefur skrifa undir njan samning vi Ajax til 2023. Hann er framkvmdastjri hj hollensku meisturunum.

„Mjg ngur me a hafa framlengt samning minn hj essu fallega flagi. g byrjai sem markvrur ri 1991, og var framkvmdastjri fyrir remur rum," skrifai Van der Sar Twitter.

Van der Sar hefur veri oraur vi stu yfirmanns knattspyrnumla hj snu gamla flagi, Manchester United.

Van der Sar spilai me Manchester United sex r og var fjrum sinnum Englandsmeistari, auk ess sem hann vann Meistaradeild Evrpu einu sinni.

San hann kom aftur til Ajax hefur gengi mjg vel og var sasta tmabil strkostlegt hj hollenska flaginu. Heima fyrir var Ajax meistari og bikarmeistari, og Meistaradeildinni komst lii hrsbreidd fr rslitaleiknum.