fös 15.nóv 2019
Messi tryggđi Argentínu sigur á Brasilíu í endurkomuleik
Lionel Messi sneri aftur í liđ Argentínu eftir ţriggja mánađa bann og var ekki lengi ađ láta til sín taka í ćfingaleik gegn erkifjendunum í Brasilíu.

Messi var eftir Copa America síđasta sumar dćmdur í ţriggja mánađa bann sem hann fékk fyrir ađ saka mótshalda um spillingu, eftir tap gegn Brasilíu í undanúrslitunum.

Hann er búinn ađ sitja banniđ af sér og mćtti aftur í landsliđ Argentínu í dag, í leik gegn Brasilíu sem spilađur var í Sádí-Arabíu.

Messi skorađi eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 13. mínútu. Hann nćldi í vítaspyrnuna sjálfur.

Stuttu áđur en Messi skorađi hafđi Brasilía fengiđ vítaspyrnu. Jesus setti boltann fram hjá markinu.

Byrjunarliđ Brasilíu: Alisson, Danilo, Eder Militao, Thiago Silva, Alex Sandro, Casemiro, Arthur, Paqueta, Willian, Firmino, Jesus.

Byrjunarliđ Argentínu: Andrada, Foyth, Otamendi, Pezzella, Tagliafico, Lo Celso, Paredes, De Paul, Ocampos, Martinez, Messi.