lau 16.nóv 2019
Myndband: Messi sussađi á ţjálfara Brasilíu
Lionel Messi sást, í leik Argentínu og Brasilíu í gćr, segja Tite, ţjálfara Brasilíu, ađ ţegja.

Argentína sigrađi leikinn ţökk sé sigurmarki Messi.

Tite vildi fá gult spjald á Messi í leiknum og í kjölfariđ á ţví sussađi Messi á Tite. Myndband af atvikinu má sjá hér ađ neđan.