sun 17.nóv 2019
Ísland í dag - Lokaleikur Íslands í riðlinum
Ísland mætir Moldóvu í lokaleiknum
Íslenska karlalandsliðið spilar síðasta leik sinn í H-riðli í undankeppni Evrópumótsins en liðið mætir Moldóvu ytra.

Ísland er búið að tryggja sæti sitt í umspili um sæti á EM en þeir leikir fara fram í mars.

Það má gera ráð fyrir því að Erik Hamrén, þjálfari landsliðsins, geri breytingar á liði sínu fyrir leikinn í kvöld.

Leikur dagsins:
19:45 Moldóva-Ísland (Stadional Zimbru)