sun 17.nóv 2019
Boyata klćddist óvart treyju Batshuayi gegn Rússum
Dedrick Boyata í leik međ Belgíu
Dedryck Boyata, varnarmađur belgíska landsliđsins, var óvćnt mćttur í treyju Michy Batshuayi í 4-1 sigri liđsins gegn Rússlandi í undankeppni Evrópumótsins í gćr.

Ţegar leikur Rússland og Belgíu hófst var Boyata óvćnt í treyju Batshuayi. Boyata var í eigin stuttbuxum en virtist hafa ruglast í klefanum á treyjum á einhvern ótrúlegan hátt.

Í síđari hálfleiknum var Boyata kominn í rétta treyju en myndir af ţessu má sjá hér fyrir neđan.

Batshuayi hafđi gaman af ţessu og birti myndina af Boyata í treyjunni.