sun 17.nv 2019
Scott Brown: Van Dijk er Rolls Royce
Scott Brown og Virgil van Dijk voru lisflagar hj Celtic
Scott Brown, fyrirlii Celtic Skotlandi, segir magnaar framfarir Virgil van Dijk ekki koma sr vart.

Brown og Van Dijk voru lisflagar hj Celtic fr 2013 til 2015 ur en hollenski varnarmaurinn var seldur til Southampton.

a kom Brown hins vegar vart a a hafi ekki strra li en Southampton reynt a f hann fyrir fjrum rum.

Virgil van Dijk er Rolls Royce. a var ekkert vandaml fyrir hann a vera bestur Skotlandi og n er hann a gera a sama ensku rvalsdeildinni og hefur n snt a a hann er besti varnarmaur heims," sagi Brown.

a sem vi erum a sj fr honum kemur mr ekkert vart. a eina sem kom mr vart egar hann fr fr Celtic er a a Southampton var eina lii sem vildi f hann," sagi hann lokin.