mi 20.nv 2019
Fyrsti frttamannafundur Mourinho: Lofar stru
Mourinho tlar a sna slakri byrjun Tottenham vi.
Jose Mourinho virist vera himinlifandi me sitt nja starf hj Tottenham Hotspur, sem hann var rinn morgun.

Mourinho segist srstaklega ngur me hersluna sem er lg uppbyggingu ungra leikmanna hj Tottenham og virist skjta uppeldisstarf fyrrum vinnuveitenda sinna.

g gti ekki veri ngari me a vera hr. Hverju get g lofa? stru - fyrir starfinu og lka fyrir flaginu," sagi Mourinho vi SpursTV.

a eru forrttindi a f a taka vi flagi me svona gotta li. etta eru ekki or sem g er a segja bara v g er kominn etta starf, etta er g binn a segja sustu r jafnvel sem mtherji," sagi Mourinho.

Mr lkar virkilega vel vi leikmannahpinn og er ngur me hversu ungur hann er. a er enginn jlfari heimi sem vill ekki gefa ungum leikmnnum tkifri og hjlpa eim a roskast. Ekki einn einasti.

Vandamli er a stundum starfar maur hj flgum ar sem uppeldisstarfi er ekki upp 10. Hrna er rk hef fyrir v a ra ga leikmenn gegnum unglingastarfi og g hlakka til a starfa me a a leiarljsi."


Mourinho talai um ngju sna me fingasvi og leikvang Tottenham, sem hann telur vera a allra besta sem vl er Evrpu. Og hann hefur komi va. A lokum talai Portgalinn um markmi Tottenham rvalsdeildinni.

Vi vitum a vi eigum ekki heima svona nearlega tflunni. Vi munum taka einn leik einu og svo sjum vi til hvar vi endum vor. Eina sem g veit er a vi munum ekki enda stanum sem vi erum nna.

g er spenntur fyrir a f tkifri til a koma me glei inn lf eirra sem elska etta flag."