lau 23.nóv 2019
Bale fékk óblíđar móttökur frá stuđningsmönnum Real Madrid
Gareth Bale og Martin Ödegaard í leiknum í kvöld
Velski landsliđsmađurinn Gareth Bale fékk óblíđar móttökur er hann kom inná í 3-1 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spćnsku deildinni í kvöld.

Bale fagnađi EM-sćti Wales á dögunum međ ţví ađ dansa međ fána sem vísađi í forgangsröđun Bale.

Á fánanum stóđ "Wales. Golf. Madrid - In That Order" sem vísađi í forgangsröđunina en Bale hafđi gaman af.

Hann kom inná sem varamađur í leiknum gegn Sociedad í kvöld og stuđningsmenn Real Madrid bauluđu á hann og voru međ skilti sem vísađi í ţeirra forgangsröđun.

Ţeir kjósa frekar ađ hafa Rodrygo, Vinicius Junior og Lucas Vazquez á undan Bale í goggunarröđinni en hćgt er ađ sjá myndband af ţví er Bale kom inná í kvöld.