mn 25.nv 2019
Skotland: Rangers a veita Celtic alvru samkeppni
Gerrard er stjri Rangers.
a er spenna toppnum skosku rvalsdeildinni. Eftir helgina, a 14 leikjum loknum, eru Celtic og Rangers saman toppnum, eins og fyrir helgina.

Celtic vann 2-0 sigur Motherwell laugardag og lrisveinar Steven Gerrard tla ekkert a gefa eftir barttunni. eir unnu gegn Hamilton tivelli gr.

Ryan Kent, fyrrum leikmaur Liverpool, reyndist hetja Rangers gegn Hamilton, hann skorai tv mrk. Hans fyrstu mrk fr v hann var keyptur fyrir 7 milljnir punda sasta sumar.

Rangers er nna me jafnmrg stig og Celtic, en me remur mrkum lakari markatlu.

Celtic og Rangers eru me tu stiga forystu lii rija sti, Aberdeen.

a verur frlegt a sj hversu lengi Rangers nr a halda vi Celtic, og hvort eir ni a stva einokun Celtic Skotlandi. Celtic hefur unni skosku rvalsdeildina tta r r.