lau 30.nv 2019
Richarlison framlengir samning sinn um eitt r
Richarlison framlengir vi Everton.
Brasilski framherjinn Richarlison hefur framlengt samning sinn vi Everton um eitt r.

Samningur hans vi flagi tti a renna t 2023, en nna rennur hann ekki t fyrr en 2024.

Richarlison var keyptur til Everton fr Watford fyrir upph sem gti fari upp 50 milljnir punda sumari 2018.

Hann hefur skora 19 mrk 54 leikjum llum keppnum fyrir Everton. Hinn 22 ra gamli Richarlison, sem hefur vaki huga hj strri flgum Evrpu, hefur leiki 17 A-landsleiki fyrir Brasilu og skora sex mrk.

„Vi erum bnir a vera a vinna a essu margar vikur. Vi ttum skr samtl vi hann, hann er mjg mikilvgur fyrir okkur," sagi jlfarinn Marco Silva sem fkk Richarlison me sr fr Watford.

Everton hefur valdi vonbrigum essu tmabili og er 15. sti ensku rvalsdeildarinnar. Lii mtir Leicester, sem er ru sti, sunnudaginn.

Everton hefur aeins unni tvo af sustu nu deildarleikjum snum.