sun 01.des 2019
Quique Sanchez Flores verur rekinn
Quique Sanchez Flores.
Quique Sanchez Flores verur rekinn r starfi snu sem stjri Watford dag, sunnudag.

The Athletic hefur heimildir fyrir essu.

a verur fundur fingasvinu ar sem Spnverjanum verur tilkynnt a a starfskrafta hans s ekki lengur ska hj flaginu.

Svo virist sem hann hafi strt Watford sasta sinn 2-1 tapi gegn Southampton gr.

Quique Sanchez Flores tk vi Watford anna sinn snemma essu tmabili eftir a Javi Gracia, landi hans, var rekinn. Sanchez Flores tk vi 7. september, en n mun Watford fara vinnu a ra sinn rija knattspyrnustjra tmabilinu.

Sanchez Flores tkst aeins a vinna einn af tu deildarleikjum sem hann stri Watford fr 7. september.

Hann var einnig vi stjrnvlinn hj Watford fr 2015 til 2016.

Watford er botni ensku valsdeildarinnar, sex stigum fr ruggu sti egar lii er bi a spila 14 leiki.

Nnar m lesa um mli vef The Athletic hrna.