mi 04.des 2019
England dag - Mourinho mtir aftur Old Trafford
Mourinho, fyrrum stjri Manchester United og nverandi stjri Tottenham, fer aftur Old Trafford. Fr hann gar mttkur?
Fr Anfield. ar mtast Liverpool og Everton kvld.
Mynd: NordicPhotos

a er ofur-mivikudagur, ef svo m a ori komast, framundan ensku rvalsdeildinni.

a vera sex leikir spilair dag og verur hgt a horfa alla beinni tsendingu.

N gti landslagi mgulega veri a breytast. Allavega er Amazon Prime eitthva a prfa sig fram me enska og keypti tvr umferir miri viku. S fyrri er nna vikunni og svo aftur annan jlum. ar sem Prime Video streymir t um allan heim var ekki hgt a takmarka sningarrtt annarra rtthafa og v vorum vi ekki lengi a grpa a tkifri og sna alla leikina nna og aftur 26. des," sagi Tmas r rarson, ritstjri enska boltans Smanum, vi Ftbolta.net.

a eru tveir strleikir kvld. Jose Mourinho fer aftur Old Trafford, hann mtir snu gamla flagi me snu nja flagi. Viureign Manchester United og Tottenham verur mjg hugaver.

Svo er grannaslagur Liverpool er toppli ensku rvalsdeildarinnar, Liverpool, tekur mti Everton, sem hefur veri vandrum essu tmabili.

Tmas verur Anfield samt astoarlandslisjlfaranum Frey Alexanderssyni.

Gylfi s ekki beint heimavelli verur afskaplega spennandi a sj hann essum risastra borgarslag og gera allt upp grasinu Anfield, sagi Tmas r.

mivikudagur 4. desember
19:30 Leicester - Watford (Sminn Sport 4)
19:30 Wolves - West Ham (mbl.is)
19:30 Southampton - Norwich (mbl.is)
19:30 Chelsea - Aston Villa (Sminn Sport 3)
19:30 Man Utd - Tottenham (Sminn Sport 2)
20:15 Liverpool - Everton (Sminn Sport)