mi 04.des 2019
Mourinho elskar Son
Mourinho og Son.
Jose Mourinho, knattspyrnustjri Tottenham, segist elska framherjann Son Heung-min.

Mourinho tk vi Tottenham fyrir tveimur vikum san, en kvld mun hann sna aftur fyrrum vinnusta sinn, Old Trafford Manhester. Tottenham heimskir Manchester United ensku rvalsdeildinni.

Son er miklum metum hj stuningsmnnum Tottenham og rum ftboltahugamnnum.

Hann var vikunni valinn leikmaur rsins fr Asu rija sinn. Mourinho hrsai honum fyrir a.

etta er rija sinn sem hann vinnur verlaunin. g elska hann, svo g get rtt mynda mr hvernig flki sem hefur veri me honum hrna fjgur ea fimm r lur. Hann er frbr strkur," sagi Mourinho.

Sj einnig:
Mourinho: Sn aftur sta ar sem g var ngur