mi 04.des 2019
Kristall Mni: Stefni a sjlfsgu a komast aallii hj FCK
Mynd fr U19 fingu haust.
U19 fi slandi haust.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Kristall Mni Ingason er sautjn ra knattspyrnumaur sem er mla hj FC Kaupmannahfn. Hann gekk rair lisins fr Fjlni snemma rs 2018.

Kristall hefur ar leiki bi me U19 ra lii FCK sem og me varalii flagsins. Hann var U19 ra landsliinu sem tryggi sr inn millirila fyrir EM2020 eftir gan rangur Belgu.

Ftbolti.net hafi samband vi Kristal og rddi vi hann um tmann hj FCK og yngri landsliunum. Fyrsta spurningin snerist um flagaskiptin til FCK, hvernig kom til eirra?

Kristall var varamannabekknum hj Fjlni gegn Val sumari 2017. Hlfu ri seinna skrifar hann undir hj danska strveldinu, vakti a athygli lia erlendis a 15 ra leikmaur var varamannabekknum Pepsi-deildinni?

Fyrir ennan leik gegn Val var g binn a fara til Brndby og skoa ar astur. g var lka binn a kkja til FCK," sagi Kristall vi Ftbolta.net.

g held a stan fyrir v a FCK tk mig var g frammistaa egar g kkti t til eirra. g tel a a hafi ekki breytt neinu g hafi veri bekknum hj Fjlni."

Voru fleiri li a skoa Kristal essum tma?

g pldi ekkert v hvort a voru fleiri li a skoa mig eim tmapunkti. stan fyrir v er s a mr leist mjg vel FCK, g veit ekki hvort a voru fleiri flg a skoa mig."

Su Kristal fyrir sr aallii FCK framtinni
Kristall gekk rair FCK snemma rsins 2017 norin 16 ra. Hvernig su menn hj FCK Kristal fyrir sr? Nokkur r unglingalii og svo upp aallii?

egar g skrifa undir segja menn fr FCK vi mig a eir sji mig fyrir sr aaliinu framtinni."

a er a eina sem g man v mr fannst a vera a eina sem skiptir mli."

etta veltur allt manni sjlfum hva maur er lengi a komast aallii, stefnan er a sjlfsgu a komast anga."


Fyrstu U19 leikirnir hj FCK komu vor
Kristall spilai sna fyrstu leiki me U19 ra lii FCK vor. Hvernig var a komast upp U19 r U17?

a var frbrt. g var u17 essum tma og spilai eiginlega ekkert me eim vegna meisla."

g er a sna til baka r meislum og spila nokkra fingaleiki me u19 eftir meislin. er g frur upp u19 sem var alveg frbrt, kominn skrefi nr aalliinu."


Spilar mest hgri bakveri
Kristall hefur veri stru hlutverki hj U19 ra lii FCK essari leikt og spila tu leiki me flaginu vetur. hefur hann tvisvar sinnum veri varamaur hj varalii flagsins, anna skipti kom hann vi sgu.

Kristall hefur a mestu leiki sem kantmaur ea sem framherji en FCK hefur eitthva veri a prfa hann rum stum. Hvaa stur hefur Kristall veri a leysa?

g byrjai sem hgri og vinstri kantur hj u19. sustu tta leikjum hef g leiki hgri bakverinum."

Hvernig finnst honum a spila bakverinum?

Mr finnst a jafn skemmtilegt og a vera kantinum. g f boltann allavega miklu oftar en egar g er kantinum."

Mr finnst samt skemmtilegast a vera frammi ef g a vera alveg hreinskilinn."

g er binn a leggja upp nokkur mrk me U19 sem bakvrur. Eins og staan er nna er horft mig sem hgri bakvr en maur veit ekki hvernig hlutirnir vera egar lur tmabili - g gti ess vegna spila aftur sem framherji egar lur tmabili."


Hva kom til a Kristall var tvisvar sinnum hp varalissleik?

FCK er tknilega s ekki me varali en au skipti sem lii leikur varalisleik leika me v leikmenn r aalliinu og nokkrir leikmenn r U19."

Hefur Kristall ft me aallii flagsins vetur?

g hef ft eitthva me aallii FCK vetur, a hefur veri a detta inn fing og fing undanfari."

Snemma kominn inn U17 ra landslii
Kristall lk sinn fyrsta U17 ra landsleik febrar ri 2017, norinn fimmtn ra. Hvernig var a koma inn landslii og gaf a honum tr a hann myndi n langt ferlinum?

a var nttrulega frbrt a byrja snemma me U17 ra landsliinu."

a gefur manni mikla innsptingu a reyna n sem lengst. g er enn a vinna v a vera besta tgfan af sjlfum mr. Svo er etta einfaldlega frbr reynsla sem maur fr r landsleikjunum."


Ungur en frnlega gur hpur
Kristall var hluti af U17 ra liinu sem lk lokakeppni U17 rlandi vor. haust var hann valinn U19 og hefur skora tv mrk fimm leikjum me liinu.

Voru vonbrigi a detta t rilinum lokakeppninni vor?

EM U17 var frbr reynsla, frbrt a f a spila essu mti."

Markmii hj okkur llum var a komast 8-lia rslitin sem vi vorum virkilega nlgt a komast . v miur tkst a ekki og a var svekkjandi. Svona er boltinn, etta gerir okkur bara betri sem skiptir mestu mli."


Hvernig hefur veri a koma U19 og hvernig var Belgu? tta leikmenn sem voru U17 hpnum vor byrjuu gegn Albanu lokaleiknum rilinum Belgu.

etta hefur veri skemmtilegt me U19. Vi erum me ungan en frnlega gan hp."

Mti Belgu var a sjlfsgu erfitt, allir landsleikir eru erfiir. Vi gerum mjg vel og komumst upp r rilinum, vi spiluum vel og ttum skili a fara fram."


Hvernig er a leika unglingalandsleiki, snst allt um a vinna?

Vi (leikmennirnir sem eru valdir) erum essum unglindalandslium til a undirba okkur fyrir A-landslii en ef getur unni leikinn auvita vinnuru leikinn."

slenska lii endai ru sti eftir heimamnnum Belgu. Hvernig var leikurinn gegn heimamnnum?

Leikurinn mti Belgum var svolti skrtinn leikur. Ef vi hefum skora fyrsta mark leiksins hefi leikurinn, a g held, enda allt ruvisi."

v miur endai leikurinn ekki ngu vel en vi svruum bara me 'stl' mti Grikkjum og Albnum."

Mr finnst lii okkar vera sama styrkleika og li Belgu. Mgulega aeins betra meira a segja en g er mgulega hlutdrgur v mati."


Hugsar einungis um a fa og spila vel
gr var dregi millirilana fyrir EM2020 fyrir U19 ra landsliin. Lokakeppnin fer fram gst nsta ri en milliriillinn sem slenska lii er fer fram talu mars. A lokum: hvernig lst Kristal a verkefni?

g er ekki byrjaur a hugsa um a essum tmapunkti. g hugsa bara um a fa og spila vel til a g fi a taka att v verkefni."

Vi fengum riil me tlum, Slvenum og Normnnum. Ef vi spilum vel ttum vi a n g rslit gegn eim jum,"
sagi Kristall Mni a lokum.